Aldur

Vinnuskóli Reykjavíkur er fyrir 15 og 16 ára unglinga, sem sé nemendur úr 9. og 10. bekkjum grunnskóla.

2017 eru það því nemendur sem flestir eru fæddir árin 2001 og 2002.