Heimasíðubætur

Við erum við það að ljúka endurbótum á heimasíðu Vinnuskólans. Enn eru einhverjar síður í lagfæringu og lýkur því ferli fljótlega. Upplýsingar um starfstímabil nemenda og laun verða tilbúnar áður en skráning hefst - væntanlega um næstu mánaðarmót. 

 gamla logo vsk