Styttist í upphaf Vinnuskólans

Nú styttist í að Vinnuskólinn hefjist, 12.júní. Skráningar hafa gengið vel og niðurröðun í hópa verður aðgengileg á síðunni um mánaðarmótin.

Nemendur munu þá sjá hvar og hvenær þeir eiga að mæta í vinnunna.

Sjáumst í sumar.