Auglýst eftir sumarstarfsfólki - 20 ára og eldri

Fjölmörg sumarstörf í Vinnuskóla Reykjavíkur fyrir 20 ára og eldri eru nú auglýst á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Umsóknartími er milli 8. febrúar og 19. mars. Starfsauglýsingarnar má sjá á eftirfarandi slóð: http://reykjavik.is/sumarstorf (hlekkurinn opnast í nýjum glugga). Störf í Vinnuskólanum eru skráð undir umhverfis- og skipulagssviði.

Störfin eru jafnframt auglýst á heimasíðu "Alfreðs" https://alfred.is/ (hlekkurinn opnast í nýjum glugga) og í Alfreð appinu sem hægt er að sækja á sömu síðu. 

 

 

Hér má svo skoða hverja auglýsingu fyrir sig: