Aldur

Öllum nemendum úr 8., 9. og 10. bekkjum grunnskóla í Reykjavík bjóðast störf í Vinnuskóla Reykjavíkur, þ.e. 14, 15 og 16 ára unglingum.

Sumarið 2021 eru það því nemendur sem flestir eru fæddir árin 2005, 2006 eða 2007.

 

3.3.2021