Áfram opið fyrir skráningar í sumar

Áfram verður opið fyrir skráningar í Vinnuskólann þótt formlegur skráningarfrestur sé liðinn. Öllum nemendum 8.-10. bekkja grunnskóla í Reykjavík bjóðast störf. Unnið er að því að raða nemendum í hópa þessa dagana og er nánari upplýsinga varðandi það að vænta síðari hluta þessarar viku.

 

20.5.2019