Skráningar fyrir sumarið 2020

Opnað hefur verið fyrir skráningar í skólann. Skráningarhnappinnn má finna hér á heimasíðunni.

Uppfært 17.4.2020

 

Ráðgert er að opna fyrir skráningar nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur eftir páska, líklega 15. eða 16. apríl. Skráningarfrestur verður til síðari hluta maí. Foreldrar skrá sig með rafrænum skilríkjum inn á skráningarsíðuna sem hægt verður að nálgast hér á heimasíðunni. Allar helstu upplýsingar varðandi skráningarna er að finna hér á síðunni.

Öllum nemendum úr 8.-10. bekkjum grunnskóla í Reykjavík bjóðast störf. Starfstímabil, vinnutími og laun nemenda hafa ekki verið ákvörðuð fyrir sumarið en upplýsingar verða birtar hér á síðunni þegar þar að kemur.

 

2.4.2020