Starfstímabil og hækkun launa

Hækkun launa nemenda var samþykkt í borgarráði 29. apríl síðastliðinn. Jafnframt voru starfstímabil ákvörðuð:

   Tímakaup nemenda úr 8. bekk hækkar úr 560 kr. í 664 kr., starfstími 3 vikur.

   Tímakaup nemenda úr 9. bekk hækkar úr 630 kr. í 886 kr., starfstími 3 vikur.

   Tímakaup nemenda úr 10. bekk hækkar úr 838 kr. í 1107 kr., starfstími 3 vikur.

 

Starfstímabilin verða eftirfarandi:

   1. Tímabil 11. júní - 02. júlí
   2. Tímabil 05. - 23. júlí
   3. Tímabil 26. júlí – 16. ágúst

 

07.05.'21