Ný heimasíða Vinnuskóla Reykjavíkur

Þessi síða hefur verið unnin að mestu nú í febrúar 2017. Síðan er byggð á efni eldri síðu og er enn í vinnslu. Hér verður að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi Vinnuskóla Reykjavíkur. 

Ef þú hefur einhverjar ábendingar varðandi efni og innihald síðunnar máttu gjarnan senda okkur póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Við gerum ráð fyrir að uppfærslu síðunnar verði lokið síðari hluta mars.

Lesa >>