Um heimasíðuna

Síðan var smíðuð í febrúar 2017 og er efnislega sambærileg við fyrri heimasíður Vinnuskóla Reykjavíkur. Hún verður uppfærð reglulega frá apríl fram í ágúst ár hvert og þar verður meðal annars að finna upplýsingar varðandi skráningar í skólann, niðurröðun í hópa og tilkynningar sem starfinu tengjast. Facebook-síða Vinnuskólans verður hins vegar með fleiri fréttir úr starfinu.

Allt efni, texti og myndir er komið frá Vinnuskóla Reykjavíkur; ef ekki þá er það tekið fram. Ef þú hefur ábendingar varðandi innihald eða uppsetningu síðunnar þá máttu gjarnan senda okkur póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Efni og hlekkir á síðunni voru síðast uppfærð 19.2.2019.